Það sem þið þurfið að eiga í þennan rétt er einfalt… 2 stór fennel – eða 3 – 4 minni. 1 stór hvítlaukur 1 sítróna – safi og börkur Risarækjur – 8-900 er vel í lagt og má vel vera aðeins minna ef vill. Handfylli af steinselju Ólífuolía og sjávarsalt Soðið pasta…. Það er allt…
Tag: sjávarréttapasta
Rækjupasta með hvítlauk og chilli
Þetta er örugglega ekki fyrsta sjávarréttapastað sem ratar á þessar síður og líklega ekki það síðasta. Ég reyni að eiga alltaf rækjur í frystinum. Og helst smá hörpuskel líka. Ef það er til, er alltaf einfalt að henda í kvöldmat án þess að eiga of mikið annað. Hvítlaukur og chillipipar er svo yfirleitt til og…
Frábærlega fljótlegt (og gott) rækjupasta
Þessi fljótlegi og góði pastaréttur varð til hérna í vikunni. Það tekur nokkurn veginn jafn langan tíma og það tekur að sjóða pasta að gera þennan rétt. 1 rauðlaukur 1 græn paprika 1 rauður chillipipar 3-4 hvítlauksrif Sletta af hvítvíni ( má sleppa ) 600 gr rækjur 20-25 plómutómatar Handfylli af flatri steinselju 1-2 msk…
Skrapp á ströndina og fékk mér rækjupasta….
Þessi réttur varð til hér á pönnunni áðan. Eitt augnablik fannst mér sem ég sæti við fallega gríska strönd, á rólegum veitingastað að borða pasta með rækjum. Það er líklega fennelinn – anísbragðið af honum minnir óneitanlega á Ouzu, sem er oft mikið notað í matargerð á Grikklandi. (..og er líka ferlega hressandi með klaka…