Svínakótilettur með kryddblöndu dagsins…

Gleðilegt ár! Það er dálítið síðan ég hef sett nokkuð hingað inn. Eitt og annað hefur hins vegar átt sér stað í eldhúsinu, þó svo það hafi ekki ratað hér á síður. Ég hef bara verið í einhverju letikasti. Og svo smá pest – ekkert alvarlegt og allt að lagast:) Í kvöld var ég með…