Það er nokkuð einfalt að henda kjúkling í ofn og jafn einfalt að henda tveim slíkum saman. Þá verða þeir ekki eins einmana í ofninum og já…það verður afgangur til næsta dags og vel það. Það er nefnilega ekki alltaf tími til að standa i eldhúsinu og malla;)Alls kyns gott grænmeti – kúrbítur, eggaldin, paprikur…
Tag: sósa
Heilsteikt nauta prime-ribs
Þar sem ég átti von á nokkrum svöngum úlfum í mat, ákvað ég að heilsteikja kjötið í stað þess að standa við pönnuna og steikja það. Ég tímdi heldur ekki að fara að búta þetta fallega kjötstykki sem ég fann í Kjöthöllinni niður í litla bita. Það var bara svo fallega fitusprengt að það kallaði…
Fiskur dagsins er lúða….
Ég var með stórlúðu í gærkvöldi. Með henni hafði ég brún hrísgrjón með helling af grænmeti og sósu með sólþurrkuðum tómötum. Það er best að byrja fyrst á hrísgrjónunum. Þau taka amk 30-40 mín. Notaði brún stuttkorna hrísgrjón – fást í heilsuhillunum. Ég skar niður…. 1 lauk-smátt 1 stilk af sellerí-smátt 2 gulrætur-frekar smátt Grænmetið…