Þar sem ég átti von á nokkrum svöngum úlfum í mat, ákvað ég að heilsteikja kjötið í stað þess að standa við pönnuna og steikja það. Ég tímdi heldur ekki að fara að búta þetta fallega kjötstykki sem ég fann í Kjöthöllinni niður í litla bita. Það var bara svo fallega fitusprengt að það kallaði…