Mæðradagsbröns – pönnuklessur, nutella og kóríandereggjahræra

Síðbúinn “mæðradagsbröns”:) Pönnuklessur: 200 gr spelt 25 gr hveitikím 25 gr hveitiklíð 2 tsk lyftiduft 50 gr hunang 200 gr eplamauk 2 egg 2 msk kókosolía – brædd á pönnu ( og svo meiri kókosolía til að steikja úr ) Þurrefnin sett saman í skál og restinni síðan blandað saman við. Sett á pönnu með…

Kúrbítspönnsur

2 kúrbítar 1 msk sjávarsalt 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 2 egg 6 – 8 msk fínt spelt 2 msk hveitikím 1 tsk vínsteinslyftiduft 2 – 3 msk mjólk ferskur kóríander – handfylli fersk steinselja – handfylli 1/2 tsk hvítur pipar eða eftir smekk Ólívuolía Kúrbíturinn rifinn á mandolíni eða grófu rifjárni og látinn liggja í…

Kryddbrauð og ofurpönnsur í hollara lagi

Hér kemur mjög einfalt KRYDDBRAUÐ sem ég henti í áðan. 100 gr fínt spelt 100 gr gróft spelt 25 gr hveitiklíð 25 gr hveitikím 100 gr hrásykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk negull 1 tsk kanill 1 tsk kardimommur 1 tsk allrahanda 200 gr eplamauk 250 gr AB mjólk 60 kókosolía-brædd Öllu sullað saman í…

Mjólkaðar möndlur og meinlætalegar súkkulaðismákökur

Var að mjólka möndlur í dag – það er að segja að laga möndlumjólk. Það er frekar einfalt og það besta sem ég fæ í alls kyns sjeika. Til dæmis eru frosnir bananar, möndlumjólk og smávegis af hlynsírópi blandað saman í blandara alveg næsti bær við ís…. Best að frysta bananana í sneiðum þegar þeir…

Pönnsur með bláberjum, steiktum eplum…og bláberjasírópi

Þessi uppskrift er frekar “holl”. Notaði engin egg, engar mjólkurvörur og lítinn sykur. Hveitikímið sem ég bætti í deigið er sneisafullt af vítamínum, próteini, fitusýrum… Það er alveg efni í annað blogg. En það er líka gott! Og hægt að bæta útí svo margt sem maður bakar og auka þannig næringarinnihaldið. Þetta er bara lítill…

Speltbollur m/höfrum og birki

Speltbollur m/höfrum og birki ….gott að hafa smá smjör og hunang ofan á….. Ég ákvað að baka brauð í dag. Áður en ég fór að sofa í gærkvöldi, setti ég í deigið. Var ekki með neina uppskrift heldur meira svona að leika mér. 200 gr gróft spelt 100 gr gróft haframjöl 100 fínt spelt +…