Uh…nei…ekki svona tilbúið hrossakjöts/asna-lasagna sko…. Ákvað að þetta héti bara dósa-lasagna – eins sjarmerandi og það nú hljómar! Kannski af því að það fór dós af þessu og krukka af hinu í þetta. Það má “næstum því” kalla þetta grænmetislasagna. Eina sem stendur í vegi fyrir því er pancettan sem datt útí pottinn. Það sem…
Tag: spínatlasagna
Spínat og sveppalasagna
Þetta kom alveg ótrúlega vel út – spínat og sveppalasagna. Það er ekkert annað grænmeti í þessu ( jú…einn laukur!), en alveg hellingur af spínati og þónokkuð af sveppum. Ég átti eitthvað eftir af kjúklingabaunum í frystinum frá því ég var að gera kjúklingabaunasalatið um daginn og þær fóru líka í pottinn. Voru pínulítið einmana…