Það var hálfur kúrbítur eitthvað þvælast fyrir mér inni í ísskáp… og mig langaði að baka eitthvað gott og ekkert alltof óhollt….þannig að… Fann líka möluð chia fræ og agave síróp. Ætlaði einhvern tímann að gera einhverjar tilraunir með þetta, en fannst allt sem ég setti agave sírópið vera svo dísætt að gleymdi flöskunni bara…