Svartbaunahummus, ofnbakaðar rauðrófur og eitthvað fleira gott…..

Pakkaði 2 rauðrófum í álpappír og henti þeim inn í ofn… Þar voru þær í alveg heillangan tíma….klukkutíma, einn og hálfan…allavega… Restin af svörtu baununum síðan í gær – næstum heil dós samt – fór í maukarann ásamt eftirfarandi: 2 msk sesamfræ 50 ml ólívuolía 1 hvítlauksrif safi úr 1/2 sítrónu 2 tsk kúminfræ 1/2…

Grænmetislasagna með svörtum baunum og pintóbaunum

2-3 msk ólívuolía 2 laukar – smátt skornir 2 stilkar sellerí – smátt skorið 500 gr gulrætur – skornar í sneiðar ( ekkert of smátt ) 1 rauð paprika – smátt skorin 1 kúrbítur – skorinn frekar smátt 1 box sveppir – skornir ekkert of smátt 1 kg tómatar – gróft skornir 2 teningar kjúklingakraftur…

Til Mexíkó á 10 mínútum eða minna

Fljótlegasti “mexíkóski” matur í heimi…og hægt að eiga flest allt til í skápnum. Henti þessu saman hérna í gærkvöldi. Var ekki í miklu eldastuði og í enn minna stuði til að fara út í búð. Mesti tíminn fer í að þrífa matvinnsluvélina þarna baunamauksins og avókadósins… Ætli þetta taki ekki 10 mínútur allt í allt….