Einfalt og gott “sunnudags” og næstum eins og að vera kominn í Prater 8-900 gr svínasnitsel Hveiti (salt, hvítur pipar, hvítlauksduft, paprika, oregano) Egg – sirka 2 egg Ljós brauðraspur Ég krydda hveitið alltaf dálítið vel – auðvitað er salt og pipar “nóg” en smá hvítlauksduft, smá paprika og slatti af oregano gefur oft gæfumuninn….
Tag: svínakjöt
“Ok! Er æfing?Nú? Er ekki æfing?” svínalundir í sítrussósu og andasteiktar kartftöflur á methraða með smá misskilningi
Það gengur ekki alltaf jafn vel að skipuleggja daginn. Spáið í allri spennunni sem maður færi á mis við ef allir í kringum mann væru skipulagðir og kynnu á klukku og ekkert óvænt kæmi uppá? Vá bara…. Tek það fram að þetta er kaldhæðni. Mér skilst að hún skiljist ekki alltaf á internetinu og ég finn…
Svínakótilettur í appelsínusósu/ salvíusteiktar kartöflur
Allt byrjaði þetta á kartöflunum. Þeim var fleygt í fat, smávegis af vatni bætt við (100 ml eða svo), sletta af ólífuolíu, væn handfyllu af ferskri salvíu, smjör og nóg af því, ögn af sjávarsalti….og inn í sjóðheitan ofninn – 220-250 gráður. Hrært í fatinu ef fólk man ( einu sinni eða tvisvar – allavega…
“Spicy” svínakótilettur með sætu rótargrænmeti
“Spicy” svínakótilettur… 6 kótilettur – var með 1,4 kíló – á beini Skar af þeim mestu fituna – má alveg vera eitthvað eftir samt. “Marineringin” Safi úr einni appelsínu 1 msk ferskur timían – eða 1 tsk þurrkaður 2 tsk maldonsalt 1 tsk cayenne pipar 1 tsk sætt paprikuduft (Sonnentor) 1 tsk kanill 1 tsk…