Þessar svínalundir urðu til hér um helgina. Þær fengu að marinerast á meðan ég sinnti haustverkum í garðinum. Vonandi sprettur hér túlípanaakur með vorinu en ef ekki, þá var útiveran samt góð í fallegu haustveðri. Er búin að vera duglegri í garðinum í sumar en áður – en við vitum öll af hverju það er!…
Tag: svínalundir
“Ok! Er æfing?Nú? Er ekki æfing?” svínalundir í sítrussósu og andasteiktar kartftöflur á methraða með smá misskilningi
Það gengur ekki alltaf jafn vel að skipuleggja daginn. Spáið í allri spennunni sem maður færi á mis við ef allir í kringum mann væru skipulagðir og kynnu á klukku og ekkert óvænt kæmi uppá? Vá bara…. Tek það fram að þetta er kaldhæðni. Mér skilst að hún skiljist ekki alltaf á internetinu og ég finn…