Skreppitúr til Mexíkó í snjókomu

Það þarf svo sem ekkert að vera snjór úti þegar hent er í svona, en það er ekki verra… 1 kg nautahakk 2 meðalstórir laukar 1 stór græn paprika 1 stór grænn chillipipar 3-4 hvítlauksrif 1 dós hakkaðir tómatar 500 ml vatn Kryddað að smekk…Mældi ekkert sérstaklega það sem ég setti af kryddum, en það…