Rækjupasta með hvítlauk og chilli

Þetta er örugglega ekki fyrsta sjávarréttapastað sem ratar á þessar síður og líklega ekki það síðasta. Ég reyni að eiga alltaf rækjur í frystinum. Og helst smá hörpuskel líka. Ef það er til, er alltaf einfalt að henda í kvöldmat án þess að eiga of mikið annað. Hvítlaukur og chillipipar er svo yfirleitt til og…

Annar í pasta – fer í búðina á morgun….

Ég held að það sé alveg að koma að því að ég þurfi að fara að koma mér í búð að versla almennilega í matinn. Rétt náði að grípa einn pastapakka og parmesan í búðinni – bara nennti ekki meiru. Jú – og banana… Það er yfirleitt til parmesan og oftast rjómi…. Hélt að ég…

Eiginlega alltof einfalt pasta – en gott engu að síður;)

Það er eiginlega varla hægt að kalla þetta uppskrift þetta er svo einfalt og fljótlegt. En gott engu að síður – sérstaklega þegar maður hefur lítinn tíma, það er fátt til í skápnum og maður er ekki í miklu eldhússtuði. Kom til landsins síðustu nótt og á enn eftir að kaupa í ísskápinn. Það er…

Tagliatelle with chicken, mushrooms and sugar snaps

Didn´t feel like stocking up on too much food, seeing that I´m leaving in a couple of days. I also didn´t have much time to think about dinner, seeing how much time I´ve already spent in the kitchen ( at work that is…) making a mountain of macarons that people will be enjoying while I´m…

Sítrónukjúklingur með tagliatelle

Þetta er ótrúlega góður réttur og einfaldur – en það er ekki hægt að segja að hann sé mjög hollur…. 4 kjúklingabringur safi úr 2 sítrónum hellingur af smjöri….ég meina hellingur…. smá ólívuolía svartur malaður pipar maldon salt ( ef þarf ) Tagliatelle Safinn úr sítrónunum kreistur yfir kjúklingabringurnar og þetta látið liggja í 15-20…