Þessi varð alveg ótrúlega góður og ALVÖRU. 1 líter mjólk 1 vanillustöng 245 gr eggjarauður 150 gr sykur 100 gr dökkt kakó 500 ml rjómi – þeyttur 300 gr súkkulaðibitar ( dökkt og hvítt – annað hvort eða bæði ) Eggin hrærð með sykrinum það til ljós og létt. Annað hvort hægt að gera þetta…
Tag: þeyttur rjómi
Ótrúlega “djúsí” jarðarberjakaka með vanillurjóma
Þessi varð alveg ótrúlega sæt og safarík. Var svo heppin að eiga frosin íslensk jarðarber síðan í sumar, en eflaust má nota hvaða frosin jarðarber sem er. Þess bragðmeiri sem berin eru – þess bragðmeiri verður kakan. 200 gr smjör 200 gr sykur Vanilludropar – 3 – 4 tsk Kremað saman í skál með písk…