Þorsklasagna – uppskriftin….

Þetta notaði ég í uppskriftina…. 1 kg þorskur 8-900 grömm plómutómatar/kirsuberjatómatar 1 búnt sítrónubasil ( má nota annars konar basil en það kemur þá kannski aðeins öðruvísi út ) 1-2 greinar timían 500 gr spínat 200 gr vatnakarsi lasagnablöð 1 krukka af fetaosti olíuvolía maldonsalt smá sykur hvítur nýmalaður pipar Svona lítur lasagnað út á…

Það er allt í einu þorsklasagna í ofninum…hmm..

Ótrúlegt hvað svona smá skrepp yfir í önnur tímabelti getur haft mikil áhrif. Skilst að sólarhringurinn leiðrétti sig bara um eina klukkustund á dag, þannig að ég ætti að vera komin alveg í lag á sunnudag. Ísskápurinn var náttúrulega tómur….og pottablómin hálfdáin þegar ég kom heim – sum allavega. Það er reyndar eitt blóm hérna…