Öðruvísi harissa kjúlli og nú með tzatziki…

Þessi varð til hér um daginn…og er að verða til núna aftur… Velferðarleggir með harissa í þetta sinn. Allir heilu kjúklingarnir voru búnir og já…þessir leggir voru bara of djúsí að sjá til að sleppa þeim;) Það var enn eftir í krukkunni síðan um daginn og í millitíðinni varð meira að segja til harissa-borgari sem…

Kúrbítsklattar með tzatziki

1 kúrbítur 2 shallotlaukar 5-6 msk hveiti 1 egg 50-60 gr rifinn ostur smátt söxuð steinselja…1-2 msk smávegis maldonsalt nýmalaður hvítur pipar Reif kúrbítinn á mandolíni og setti það í sigti yfir skál. ( má nota gróft rifjárn ef maður á ekki mandólín eða veit ekki hvað það er ) Fyrir þá sem ekki fatta…

Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum og tzatziki

Þar sem ég sá fram á að vera í seinna lagi heim í matarundirbúninginn, þá ákvað ég að “forvinna” hann aðeins fyrr um daginn þannig að það eina sem ég þurfti að gera þegar ég kom heim var að stinga honum í ofninn. Þetta má þess vegna gera kvöldið áður og þurfa þá ekkert að…