Grjónagrautur í gær – ris a la mande í dag

Þetta er grjónagrauturinn – svona finnst mér allavega að hann eigi að vera. Ris a la mande uppskriftin kemur svo á morgun;) Upphafið má rekja til gærdagsins. Þá gerði ég hérna stóran pott af grjónagraut og lét það gott heita af eldamennsku það kvöldið. Það voru allir á leið á leikinn (nema ég, sem kaus…

Bakaður grjónagrautur….nammi namm….

250 gr aborio grjón ( eða önnur stuttkorna grjón ) 1 lítri mjólk 100 gr sykur 1 – 2 vanillustangir 4 eggjarauður Grjónin, mjólkin, sykurinn og vanillan sett í pott. Suðunni leyft að koma upp og svo er lækkað undir pottinum. Passið ykkur að hræra í pottinum við og við, þannig að það brenni ekki…

Ótrúlega “djúsí” jarðarberjakaka með vanillurjóma

Þessi varð alveg ótrúlega sæt og safarík. Var svo heppin að eiga frosin íslensk jarðarber síðan í sumar, en eflaust má nota hvaða frosin jarðarber sem er. Þess bragðmeiri sem berin eru – þess bragðmeiri verður kakan. 200 gr smjör 200 gr sykur Vanilludropar – 3 – 4 tsk Kremað saman í skál með písk…

Perur í krydduðu bláberjasafti

Ótrúlega margt hægt að gera við þetta…bæði sem desert, á ostabakkann, með mascarpone osti, útá jógúrt, ofaná svamptertubotn með rjóma…eða bara einar og sér…svo finnst mér sírópið sem verður til svo gott… Ég notaði 4 perur. Mega alveg vera fleiri. Aðalatriðið er að vökvinn fljóti aðeins yfir perurnar þegar þær eru komnar í pottinn. Hérna…