Þessi varð til hérna í gærkvöldi. Túnfiskinn steikti ég vel heitri pönnu úr blöndu af ólívuolíu og smjöri. Kryddaði hann með salti, hvítum pipar og paprikudufti. Aðalatriðið er að hann sé algjörlega afþiðinn þegar hann er steiktur og að pannan sé vel heit til að það náist góð skorpa. Eins er gott að þerra hann…
Tag: vatnakarsi
Ótrúlega grænt pasta…..
Í kvöld hafði ég frekar lítinn tíma í eldamennskuna og ef á að segjast eins og er, þá var ég ekkert í svakalega miklu eldhússtuði. Frekar þreytt eftir daginn bara – þurfti að vera mikið “á ferðinni” – í umferðinni það er að segja. Ég held að ég gæti aldrei keyrt leigubíl….að keyra um í…
Panna cotta, risotto”boltar”,quiche, súpur og bara ýmislegt….
Ég hef óskaplega lítið náð að setja nokkuð inn hér uppá síðkastið sökum anna í eldhúsinu. Kjötsúpan naut mikilla vinsælda í Eymundsson á laugardaginn og ég fór beint úr kjötsúpugerðinni í gúllassúpu sem ég hafði lofað í veislu og skilst að hafi bara runnið ljúflega niður:) Einhvers staðar voru svo makkarónur í veislum sem ég…
Að rista brauð eða að rista brauð
Það er töluvert langt síðan brauðristin mín “dó”. Ætli það séu ekki allavega 10 ár?! Ekki það, að ég notaði hana nú ekki mikið greyið – mér finnst svo mikið betra að rista brauð bara á pönnu eða í ofni. Stundum þurrrista ég það en yfirleitt finnst mér betra að setja smá slettu af góðri…
Samloka með kjúkling, beikoni, vatnakarsa og ofnbökuðum tómötum
Einfalt og gott… Kjúklingur í ofn ( eða nota afganga frá deginum áður ), örlítið beikon, pínu majónes,smá vatnakarsi ( eða salat – oft erfitt að finna vatnakarsann í verslunum ) og svo tómatarnir. Mér finnst gott að elda tómatana hægt og rólega í ofni og leyfa þeim að “karamelliserast” ( já…hvað sem það aftur…
Þorsklasagna – uppskriftin….
Þetta notaði ég í uppskriftina…. 1 kg þorskur 8-900 grömm plómutómatar/kirsuberjatómatar 1 búnt sítrónubasil ( má nota annars konar basil en það kemur þá kannski aðeins öðruvísi út ) 1-2 greinar timían 500 gr spínat 200 gr vatnakarsi lasagnablöð 1 krukka af fetaosti olíuvolía maldonsalt smá sykur hvítur nýmalaður pipar Svona lítur lasagnað út á…
Eggjakaka með spínati, reyktum silung og kryddjurtum
Ég fór áðan og náði í helling af grænmeti – spínat, kryddjurtir, vatnakarsa… Ég á eiginlega alltaf egg og yfirleitt silung…..og þegar við bættist svona gott grænmeti, þá var ekki spurning hvað ég vildi í kvöldmatinn. Það má líka gera góða bökuskel og nota þetta sem fyllingu… Eggjakaka með spínati, silung og kryddjurtum…… 5 stór…