Þórir í Vísi

Síðasti starfsdagur Þóris Sigurbjörnssonar í versluninni Vísi er í dag. Þetta frétti ég ekki fyrr en í gær og ég verð að játa að mér brá og ég varð döpur. Ég leit við hjá honum í morgun. Þar voru staddir blaðamenn frá Fréttablaðinu að taka myndir. Ég fékk ég þá til að smella einni mynd…