Kúrbítspönnsur

2 kúrbítar 1 msk sjávarsalt 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 2 egg 6 – 8 msk fínt spelt 2 msk hveitikím 1 tsk vínsteinslyftiduft 2 – 3 msk mjólk ferskur kóríander – handfylli fersk steinselja – handfylli 1/2 tsk hvítur pipar eða eftir smekk Ólívuolía Kúrbíturinn rifinn á mandolíni eða grófu rifjárni og látinn liggja í…

Pönnsur með bláberjum, steiktum eplum…og bláberjasírópi

Þessi uppskrift er frekar “holl”. Notaði engin egg, engar mjólkurvörur og lítinn sykur. Hveitikímið sem ég bætti í deigið er sneisafullt af vítamínum, próteini, fitusýrum… Það er alveg efni í annað blogg. En það er líka gott! Og hægt að bæta útí svo margt sem maður bakar og auka þannig næringarinnihaldið. Þetta er bara lítill…