Grasker og salvía í andafitu með ögn af múskati…

img_1712

Grasker og salvía…

img_1723

Andafita og sjávarsalt

Inn í ofn við háan hita þar til salvían er stökk og graskerið mjúkt.

Á meðan…

img_1758

Graskersfræin hreinsuð og steikt á pönnu með andafitu og múskati.

Nýrifnu að sjálfsögðu, því annað kemur ekki til greina. Bragðmunurinn á nýrifnu múskati og möluðu í krukku…tveir ólíkir hlutir.

img_1736

Pastað soðið…graskerfræin steikt þar til þau poppa af pönnunni…Tekur alveg sinn tíma og þolinmæði er lykillinn hér…

img_1745

img_1750

Ögn af nýrifnu múskati yfir allt og maturinn er tilbúinn!

Verði ykkur að góðu!:)

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s