Tessera Gaidouria

Fjórir asnar….

Tveir þeirra búa hér rétt við húsið sem við dveljum í og finnst alveg svakalega gott að fá ískaldar gúrkur og apríkósur eftir langan og heitan dag….

Hina tvo kom ég með mér;)

4 Comments Add yours

  1. Herta Kristjánsdóttir says:

    skrítið…ég sé bara 2 flotta asna og 2 flotta “kalla” í bláum stuttbuxum….

    Like

    1. Sigurveig says:

      Jújú….þeir eru svo sem engir asnar – þessir í bláu stuttbuxunum það er að segja! Og reyndar hinir tveir ekki heldur. Þeir voru farnir að bíða við girðinguna eftir að við kæmum með góðgæti handa þeim:) Gúrkur og vatnsmelónur í miklu uppáhaldi, enda gott í hitanum:)

      Like

  2. Soffía says:

    haha! Góð! ;)

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s