Ouzo og meze….

Ég verð að játa að mér finnst flest grísk “vín” frekar vond.
Ég er að meina rauðvín og hvítvín.
Reyndar eru til ágætis vín frá Santorini, en þau fást ekki alls staðar.

Ouzu er hins vegar drykkur sem gott er að fá sér eftir heitan dag, ásamt smávegis af meze.

Fyrir….

Eftir…..

Advertisements