Makkarónur

This slideshow requires JavaScript.

Þessa dagana á makkarónubaksturinn hug minn allan.

Það er ekki einfalt mál að baka þær og í bakstrinum felast heilmikil “vísindi”.
Það er til dæmis ekki gott ( eiginlega bara ekki hægt! ) að baka þær í rigningu eða lægð, þannig að ég fylgist alveg sérstaklega vel með veðurspánni þessa dagana!!:)

Og svo er gaman að “leika sér” með fyllingarnar!

Salta karamellan virðist vera í uppáhaldi hjá mörgum og svo eru fáir sem segja nei við hvítu súkkulaði og espresso makkarónunum…enda einungis notað nýmalað Arabica kaffi af bestu gerð í þær;)

Þetta er eiginlega sambland af bakstri, vísindum og baráttu við náttúruöflin!!

Ég bara varð að deila með ykkur þessum stórglæsilegu myndum sem hún Oddný Magnadóttir vinkona mín tók af þeim.

Hér er svo ein mynd sem ég smellti af þeim um daginn – rétt í þann mund að þær voru að yfirgefa heimilið.

One Comment Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s