Svo við höldum nú aðeins áfram í túrmerik þemanu….
Á pönnuna fór:
1 laukur
1 lítill blaðlaukur
1 rauð paprika
3 meðalstórar gulrætur
….ögn af ólífuolíu og ögn af sjávarsalti…
Fljótlega duttu tvær smátt skornar kjúklingabringur útí.
Það voru 4 bringur í pakkanum sem mér fannst of mikið þannig að tvær duttu á pönnuna og tvær stungu af í frystinn;)
Á þessum punkti bættust við:
3 kúfaðar teskeiðar af turmerik
1 kúfuð teskeið af garam masala
Nýmalaður pipar – svartur og hvítur
Hrært og steikt og svo lækkað undir….
One Comment Add yours